Vímuefnaumræður við unglinginn heima í eldhúsinu
- Bryndís Erna Thoroddsen
- Oct 28, 2015
- 1 min read

Með opnum og upplýsandi samræðum heimavið um vímuefnamál verður auðveldra fyrir unglinginn að spyrja spurninga og ræða málin við foreldra sína. Í kjölfar aukast líkur á meðvituðum og heilsusamlegum ákvörðunum um líf sitt og framtíð.
Comments