top of page

Um okkur

Jóna Margrét Ólafsdóttir
Félagsráðgjafi MA, PhD (c)

Sérfræðingur
Sími: 8 600 665

jona@lifandiradgjof.com

Félagsráðgjafar eru með
lögverndað starfsheiti og starfa
samkvæmt starfsleyfi landlæknis.

Lifandi ráðgjöf

Jóna Margrét Ólafsdóttir, stýrir Lifandi Ráðgjöf. Hún er með MA próf í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands og stundar nú Phd. nám í félagsráðgjöf. Jóna Margrét hefur sérhæft síg í áfengis- og vímuefnamálum og meðal annars unnið tvær rannsóknir sem snúa annars vegar að konum og áfengissýki, óbirt BA ritgerð við HÍ og hins vegar áhrif áfengissýki á fjölskyldur, óbirt MA ritgerð við HÍ. Jóna Margrét hefur lengi starfað að áfengis- og vímuefnamálum og kennslu til dæmis hjá SÁÁ, Götusmiðjunni, Mímir-símenntun, Háskóla Íslands og nú síðustu ár hjá Lifandi Ráðgjöf. Aðrir fagaðilar sem koma með einum eða öðrum hætti að starfsemi Lifandi Ráðgjafar svo sem að ráðgjöf, fræðslu og gerð kennsluefnis eru félagsráðgjafar, áfengis- og vímuefnaráðgjafar, námsráðgjafar, lögreglan og kennarar.

Styrkur

Vellíðan

Árangur

bottom of page