top of page
Search

Fjölskylduheilbrigði

  • Jóna Margrét Ólafsdóttir
  • Oct 28, 2015
  • 1 min read

Skilgreining á fjölskylduheilbrigði samkvæmt fræðunum er þegar fjölskyldumeðlimir finna til öryggis og ánægju innan fjölskyldunnar eru samskiptin heilbrigð innan fjölskyldunnar. Það er sveigjanleiki og traust sem ríkir milli einstaklinganna og allir fá uppfyllta þörf sína fyrir umhyggju, ástúð og virðingu. Samskiptum innan fjölskyldu einkennast af hlýju og nánd milli allra fjölskyldumeðlima. Er þetta svona þar sem einhver innan fjölskyldunnar misnotar áfengi- og/eða önnur vímuefni?


 
 
 

Comments


bottom of page