top of page

Einstaklingsráðgjöf - Fjölskylduráðgjöf - Fyrirtækjaráðgjöf

Námskeið - Fræðsla - Þekking - Rannsóknir

Námskeiðin eru mis löng allt frá 8 kest. upp í 56 kest. námskeið. Námskeið fyrir einstaklinga, fjölskyldur, stofnanir og fyrirtæki.

 

Þjónusta

 

Lifandi ráðgjöf býður framúrskarandi og lausnamiðaða þjónustu til einstaklinga og fyrirtækja í formi ráðgjafar, námskeiða, netþjónustu og fyrirlestra. Lausnir eru sérsniðnar að viðskiptavinum og leggur Lifandi ráðgjöf áherslu á að bjóða einstaklingsmiðaða þjónustu. 

 

 

Framtíðarsýn Lifandi Ráðgjafar er að fylgjast með rannsóknum og nýjungum á sviði áfengis- og vímuefnamála og stuðla að aukinni fræðslu og forvarnarstarfi. Styrkleiki Lifandi Ráðgjafar er sá að öll hugmyndafræði byggir á víðtækri þekkingu og reynslu fagfólks og sérfræðinga varðandi áfengis- og vímuefnamál sem og í kennslufræðum. Framtíðarsýn Lifandi Ráðgjafar er því að vera leiðandi í áfengis- og vímuefnamálum og öflugt kennslu og ráðgjafa fyrirtæki fyrir almenning, fagstéttir og stjórnvöld.

 

 

 

Framtíðarsýn

Jóna Margrét Ólafsdóttir

Sérfræðingur

Félagsráðgjafi MA, PhD (c)

Panta námskeið/viðtal

Senda fyrirspurn

Nafn *

Netfang *

Efni

Skilaboð

Skilaboðin voru send. Takk fyrir.

Styrkur

Vellíðan

Árangur

bottom of page