top of page

Lifandi ráðgjöf

Fræðslusetur

Lifandi Ráðgjöf er ráðgjafa og fræðslusetur.
 
Einkunnarorð Lifandi Ráðgjafar eru: Styrkur, Vellíðan og Árangur!

 

Námskeiðin eru mis löng allt frá 8 kest. upp í 56 kest. námskeið. Námskeiðin eru auglýst á heimasíðu okkar sem og í blöðum stéttarfélaga eru eftirfarandi: Námskeið fyrir einstaklinga, fjölskyldur, stofnanir og fyrirtæki.

 

  • Áfengis- og vímuefnamál – Batanámskeið – Fjölskyldunámskeið

  • Sjálfsefling, samskipti og hópefli

  • Meðvirkni og sjálfsefling

  • Að eiga við einstaklinga í erfiðum aðstæðum

  • Áfengis- og vímuefnamál á vinnustað og íhlutun

  • Meðvirkni í starfsmannahóp og íhlutun

  • Að takast á við ágreining á vinnustað

  • Að koma í veg fyrir, greina og takast á við einelti
bottom of page