top of page

Námskeið/Kvennafundir

Sterkar konur!

Er maðurinn þinn áfengissjúkur?
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 

Kvennafundir hefjast aftur í janúar!

Er maki þinn áfengissjúkur? Langar þig að tala við aðra í sömu sporum, deila þinni reynslu og læra nýja hluti? 
Þá er þetta fyrir þig! Kvennafundir á miðvikudögum einu sinni í viku kl. 16:00-18:00 alls sex skipti. (hámark sex þátttakendur).

 

Leiðbeinandi: Jóna Margrét Ólafsdóttir, félagsráðgjafi MA

Staðsetning: Lágmúla 9

Sjáumst!

 
 
 
 

 

 

 

Skráning á

námskeið

 

 

 

bottom of page