top of page

Fréttir/Pistlar

17. nóvember 2015

Námskeiðið Foreldrafundir fór vel af stað og verður boðið aftur upp á foreldrafundi eftir áramót í janúar 2016.

17. október 2015

10. september 2015

Námskeið fyrir fagfólk

Tengsl heimilisofbeldis og áfengis- og vímuefnasýki – viðbrögð og vinnulag.

 

Staður: Öldugötu 23 

13. nóvember 2015, kl. 8:30-16:20

9 kennslustundir

 

Námskeiðslýsing:

 

Fjallað verður um birtingamyndir ofbeldis í íslensku samfélagi. Velt upp spurningunni um af hverju eigi að spyrja um ofbeldi í skjólstæðinga vinnu.

Fjallað er um áfengis- og vímuefnasýki – einkenni og þróun sjúkdómsins. 

Fjallað um helstu einkenni sem hægt er að íhlutast í hjá einstaklingum sem búa við áfengis- og vímuefnasýki og heimilisofbeldi.  

Fjallað um söfnun gagna, nálgun í málum, viðtalstækni og hvernig best er að setja mál í farveg og gildi handleiðslu fyrir fagaðila.

bottom of page