top of page
Search

Kannabisneysla unglinga

  • Bryndís Erna Thoroddsen
  • Oct 28, 2015
  • 1 min read

Kannabisneysla unglinga getur haft afdrifaríkar afleiðingar í för með sér á líf einstaklinga. Nýlegar rannsóknir sína að því fyrr sem unglingur byrjar að fikta og neyta kannabis þeim mun verri áhrif á heilann þar sem heili unginga er enn að þroskast og í mótun. Samkvæmt skilgreiningu National Institute of Drug Abuse (NIDA) veldur kannabis bæði ávana og fíkn. Hérlendis þurfa á ári hverju mörg hundruð ungmenni að leita sér aðstoðar við vímuefnafíkn og eru mörg þeirra stórneytendur kannabisefna (SÁÁ, e.d). Þessar staðreyndir segja ef til vill best til um skaðsemi kannabisefna.


 
 
 

Comments


bottom of page