Lifandi ráðgjöf
Spurt og Svarað
ATH. Spurningunum er svarað af fagaðilum s.s. félagsráðgjöfum og áfengis- og vímuefnaráðgjöfum.
Hvenær ætti ég að panta tíma í viðtal vegna neyslu minnar eða annara?
Af hverju er nauðsynlegt að fjölskyldur þeirra sem eru í neyslu s.s. foreldrar og makar fái ráðgjöf og fræðslu?
Hvaða áhrif hefur neysla einstaklings í fjölskyldu á aðstandendur?
Hvað er meðvirkni og óæskilegur stuðningur?
Hvernig er hægt að þekkja og meðhöndla meðvirkni?
Hvaða einkenni er hægt að sjá ef unglingurinn er í neyslu?
Hvenær er hættulegast að drekka áfengi á meðgöngu?
Hvað er áfengisheilkenni (e. fetal alcohol syndrome)?
Hvaða áhrif hafa örfandi vímuefni á fóstur s.s. amfetamín og kókaín?
Er alkóhólismi arfgengur sjúkdómur?
Hvaða munur er á hassi, maríhjúana, kannabis og hvað er hassolía?
Vex hass ekki í náttúrinni og er það þá ekki í lagi að reykja stundum hass?
Hvað er bútur, skítur, jóna og fata og hvernig tengist þetta hassi?
Ef ég hef prófað að reykja hass þrisvar sinnum og það eru 4 vikur síðan ég gerði það síðast er þá hægt að mæla það með þvagprufu?
Hvað er hægt að mæla hass lengi eftir að maður hefur reykt?
Hvað er hægt að mæla amfetamín og önnur efni lengi í þvagi eftir að neyslu er hætt?